Velkomin á heimasíðu Eignarhaldsfélags Suðurlands (EFS)
EFS tekur þátt í stofnun og starfsemi félaga sem rekin eru á grundvelli arðsemissjónarmiða, fela í sér nýmæli í atvinnulífi og eru mikilvægur þáttur í uppbyggingu atvinnulífs á Suðurlandi.
EFS er fjárfestingarfélag sem fjárfestir í hlutabréfum og skuldabréfum sem breyta má í hlutabréf hjá fyrirtækjum á Suðurlandi
Fjárfestingar EFS eru í samræmi við fyrir fram mótaða fjárfestingarstefnu sem hefur arðsemi fjárfestinga og áhættudreifingu að leiðarljósi.
Félagið tekur þátt í stórum og smáum verkefnum á Suðurlandi.
Áhugasömum aðilum er bent á að hafa samband við framkvæmdastjóra EFS, Bjarna Guðmundsson, bjarni@sudurland.is eða í síma 480 8200
* Eignarhaldsfélag Suðurlands * asta@blaskogabyggd.is * Fyrirspurnir til félagsins
* Skrifstofa Selfossi * Austurvegi 56 * 800 Selfoss * Sími 480 8200 * Fax 480 8201