Hlutabréf til sölu

Eftirfarandi hlutabréf eru til sölu hjá Eignarhaldsfélagi Suðurlands.  Áhugasamir aðilar geta haft samband við framkvæmdastjóra félagsins, Bjarna Guðmundsson bjarni@sudurland.is
 
 
 
 
  
Fyrirtæki: Gufa ehf.
Starfsemi: Heilsulind og baðhús á Laugarvatni
Sveitarfélag: Bláskógabyggð, Laugarvatn
Heimasíða: www.fontana.is/
Fyrirtæki: Icelandic Water Holdings ehf.
Starfsemi: Vatnsframleiðsla
Sveitarfélag: Ölfus
 
Fyrirtæki: Horseday ehf
Starfsemi: Þróun og markaðsetning á smáforriti
Sveitarfélag: Ölfus
 
Fyrirtæki: Sæbýli ehf.
Starfsemi: Eldi og ræktun á botnlægum sjávarlífverum
Sveitarfélag: Mosfellsbæ
 
Fyrirtæki: Vaxa Technologies Iceland ehf
Starfsemi: Framleiðsla á þörungum
Sveitarfélag: Ölfus